Starfsmaður Útlendingastofnunar braut gegn þagnarskyldu sinni með því að birta nöfn einstaklinga sem eru með mál í vinnslu hjá stofnuninni, í lokuðum hópi á Instagram. Tjáði viðkomandi sig með nokkuð fjálglegum hætti um fólkið og þetta athæfi sitt og vart virðist annað hægt að segja en að hann hafi verið að monta sig af því. Lesa meira