Björn Leifsson, stofnandi og einn eigenda World Class á Íslandi, segir fyrirtækið hafa verið með yfir 60 þúsund iðkendur í nóvember, sem er metfjöldi hjá keðjunni og Íslandsmet.