Franski risinn Victor Wembanyama náði ótrúlegum áfanga í leik gegn Atlanta Hawks í nótt. Victor Wembanyama, sem er 2,24 metrar á hæð, skoraði 26 stig, tók 12 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar í sigri gegn Atlanta.