„Ég fer stundum í jólaskap í október“

Í gegnum tíðina hafa mér þótt væntingar til hátíðahaldanna koma öllu hversdagslífinu á yfirsnúning og það hefur stundum þvælst fyrir mér,“ segir Margrét Jónasdóttir.