Í tíu ár hefur hinn 78 ára gamli Charlie Hicks mætt tvisvar á dag á veitingastaðinn Shrimp Basket í Pensacola í Flórída. Charlie var nánast eins og klukka, alltaf mættur á sama tíma í hádeginu og á kvöldin þar sem hann pantaði sér sömu réttina. Þegar Charlie hætti skyndilega að mæta í september síðastliðnum vakti Lesa meira