Í síðustu viku bar Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður sem hefur sérhæft sig í leit að týndum börnum, sína þriðju kistu á rétt rúmu ári.