Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður og fyrrum forvígismaður í Sósíalistaflokknum greinir frá því í pistli á Facebook að hann hafi skráð sig aftur í Þjóðkirkjuna eftir að hafa sagt sig úr henni á yngri árum á síðustu öld. Hann hvetur alla til að skrá sig í trúfélag svo sóknargjöldum fyrir viðkomandi sé ráðstafað úr ríkissjóði. Gunnar Lesa meira