Áður óséðar myndir úr skjölunum: Birtingin gagnrýnd

Birting hinna svokölluðu Epstein-skjala í gær hefur mætt mikilli gagnrýni, einkum úr áttum demókrata, sem segja hana langt frá því sem krafist var í lögum um gagnsæi skjalanna.