Guðrún Brá Björgvinsdóttir var grátlega nálægt fullum keppnisrétti á Evrópumótaröð kvenna í golfi 2026 er hún lék fjórða og síðasta hringinn á lokaúrtökumótinu í Marrakech í Marokkó í dag.