Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni konu um endurgreiðslu vegna sérhæfðrar meðferðar sem hún hugðist leita sér erlendis við taugasjúkdómnum FND. Hafði læknir konunnar komið því á framfæri við Sjúkratryggingar að meðferð við sjúkdómnum, sem dugi henni, sé ekki í boði hér á landi. Sjúkratryggingar sögðu hins vegar meðferð þvert á móti Lesa meira