Guð­rún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnis­rétt á LET

Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var hársbreidd frá því að tryggja sér fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi.