Varnarmaðurinn Thiago Silva snýr aftur til Evrópu er hann gengur til liðs við Porto að sögn hins áreiðanlega Fabrizio Romano.