Skagastrákarnir áttu mis­jöfnu gengi að fagna

Jafnaldrarnir frá Akranesi og samherjarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, áttu misjöfnu gengi að fagna í dag.