Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Tvær konur á þrítugsaldri hafa verið handteknar í Svíþjóð vegna gruns um að þær hafi aðstoðað 12 ára gamlan dreng við að fremja morð. Fram kemur í umfjöllun Aftonbladet að drengurinn sé grunaður um að hafa myrt karlmann á þrítugsaldri í hverfinu Oxie, sem er í norðurhluta Malmö, 12. desember síðastliðinn. Hvernig aðkoma kvennanna, sem Lesa meira