Ragnar Axelsson, RAX, ljósmyndari er með í smíðum stóra bók um norðurslóðalöndin átta. „Mér finnst alltaf jafngaman að tengja þau saman enda spyrja þessar þjóðir mikið hver um aðra. Þó að þetta séu ólíkir heimar eiga þeir líka margt sameiginlegt," segir hann.