Talað er um Ísland í tveimur skjölum sem dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur nú birt sem hluta af hinum svokölluðu Epstein-skjölum.