Heiðarlegt og einlægt uppgjör biskups

Ævisaga Karls Sigurbjörnssonar biskups, Skrifað í sand, er umtalsverður fengur fyrir sagnfræðinga og áhugafólk um róstursama tíma þjóðkirkjunnar á Íslandi. Karl var biskup frá 1998 til 2012 þar sem hann hætti í skugga hneykslismála og mikils niðurskurðar kirkjunnar í kjölfar hrunsins. Það sem sætir kannski helstu tíðindum er að Karl gerir það sem söguhetja Engla alheimsins predikar í skáldsögu Einars...