Svipmynd: Blaðamennska besta ákvörðunin

Vésteinn Örn Pétursson, nýráðinn sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), segir að sú ákvörðun sem hafi reynst sér best í starfi hafi verið að hefja sinn feril í blaðamennsku. Þar hafi hann öðlast dýrmæta reynslu í samskiptum.