Íslensku konurnar sem að létust í alvarlegu umferðaslysi í Suður Afríku á miðvikudag voru systir og föðuramma drengs sem staddur er í meðferð á meðferðarheimilinu Healing Wings. Faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi.