Hinar látnu voru að heimsækja dreng í meðferð í Suður-Afríku
Íslendingarnir sem létust í slysi í Suður-Afríku í vikunni voru þar til að heimsækja íslenskan dreng í meðferð. Systir drengsins og föðuramma létust í slysinu, en faðir hans liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi.