Deildi nöfnum umsækjanda á Instagram

Starfsmaður Útlendingastofnunnar deildi nöfnum á skjölstæðingum stofnunarinnar í lokuðum hópi á samfélagsmiðlinum Instagram en samkvæmt útlendingalögum eru nöfn þeirra sem um vernd sækja almennt háð trúnaði og ekki heimilt að birta þau nema skýr lagaheimild sé fyrir því.