Dana Björg markahæst í Noregi

Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst í sigri Volda gegn Bækkelaget, 36:31, í 11. umferð 1. deildar Noregs í handbolta kvenna í dag.