Valdafráhvarf hefur leikið þingmanninn Guðlaug Þór Þórðarson grátt upp á síðkastið. Það er alþekkt að fyrrverandi ráðherrar sem halda áfram á þingi eiga margir hverjir afar erfitt með að fóta sig í þeim dapra raunveruleika að völdin séu frá þeim horfin, í hendurnar á pólitískum andstæðingum, og ekkert blasi annað við en nöldrandi stjórnarandstaða. Það Lesa meira