Íslendingarnir í Suður-Afríku: Hinar látnu voru að heimsækja dreng í meðferð

Íslendingarnir sem létust í umferðarslysi í Suður-Afríku í vikunni voru aðstandendur drengs sem er í meðferð í landinu. Þær sem létust voru systir drengsins og föðuramma. Þetta kemur fram í yfirlýsingu aðstandenda til fjölmiðla sem meðal annars Vísir og Mbl.is greina frá. Faðir drengsins var einnig með í för og er hann þungt haldinn á Lesa meira