Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Þekktur íslenskur áhrifavaldur lét þess getið í vikunni, í framhjáhlaupi, að börn viðkomandi hefðu fengið miða á tónleika Iceguys, sem fram fóru á dögunum í skóinn. Jólasveinninn sem heimsóttið heimilið var því óvenju örlátur og fyrirhyggjusamur en miðarnir á viðburðinn kostuðu tugi þúsunda og var löngu uppselt á gleðina. Óhætt er að segja að uppljóstrunin Lesa meira