Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði

Willum Þór Willumsson sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í dag, eftir tæplega fjögurra mánaða fjarveru, í 3-0 tapi Birmingham City gegn Sheffield United í ensku B-deildinni.