Donni næstmarkahæstur í sigri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næstmarkahæstur hjá liði sínu Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.