Tyler Adams, leikmaður Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður frá næstu mánuði eftir að hafa meiðst illa á hné gegn Man Utd á mánudagskvöld.