Hin 33 ára gamla Michaela Benthaus, verkfræðingur frá Þýskalandi, varð í dag fyrsti hjólastólanotandinn til þess að fara út í geim.