Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Fyrir tæpum 30 árum síðan var barnunga fegurðardrottningin JonBenét Ramsey kyrkt og lík hennar falið í kjallaranum á heimili hennar. Málið vakti mikla athygli, en morðið hefur enn ekki verið upplýst. Bandaríska þjóðin var harmi slegin enda var Ramsey aðeins sex ára gömul. Jólin voru góð hjá Ramsey-fjölskyldunni árið 1996. Foreldrarnir, John og Patsy, höfðu Lesa meira