Maresca: „Erum á réttri leið“

Enzo Maresca knattspyrnustjóri Chelsea virtist vera ánægður með að ná jafntefli í leik Chelsea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.