Hin rómaða skáldævisaga Bjarna Bjarnasonar, Andlit, hefur nú verið endurútgefin með viðaukum. Í bókinni rekur Bjarni ævi sína frá æsku og þar til hann var ungur maður með skáldadrauma. Æska Bjarna var afar sérstök og má segja að hann hafi alið sig upp sjálfur. Ein af mörgum sérkennilegum og skemmtilegum frásögnum úr bókinni er sagan Lesa meira