„Tími varkárra aðgerða gegn Venesúela á enda“

Javier Milei, forseti Argentínu og mikill bandamaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, fagnar þeim þrýstingi sem Bandaríkin setja á Venesúela þessa dagana. Hann segir tíma varkárra aðgerða gegn Venesúela á enda.