Hefja viðræður um sameiningu

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Leiknis og Knattspyrnudeild Íþróttafélags Reykjavíkur hafa lýst yfir vilja sínum til þess að taka þátt í og hefja vinnu við stofnun nýs og sameinaðs knattspyrnufélags í Breiðholti.