Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

Sævar Þór Sveinsson, sem heldur utan um síðuna Utanvallar.is, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is og fór yfir fjármálahlið íþróttanna. Peningarnir í knattspyrnu kvenna verða sífellt meiri þó betur megi ef duga skal. „Þetta er í fullu fjöri upp á við. Við sjáum kaupverð á leikmönnum, það er nýtt met sett í Lesa meira