Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp

Arsenal getur endurheimt toppsætið sem Manchester City tyllti sér í fyrr í dag, er liðið heimsækir Everton í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.