Sakar stjórnvöld um spillingu

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir að meðhöndlun meirihlutans á Alþingi á strandveiðimálum sé dæmi um spillingu á vettvangi hins opinbera.