Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski
Það er boðið upp á fjölbreytta dagskrá á sportrásum Sýnar í dag. Stjörnur úr pílukast heiminum eiga leik á HM, leikar eru farnir að æsast í NFL deildinni og í enska boltanum á Manchester United leik.