„Eldhúsið er líka minn staður á hátíðunum og ég elska að útbúa góðan mat. Ég eyði drjúgum tíma í eldhúsinu alla daga, en líklega er metið slegið á aðfangadag og gamlársdag.“