Myndskeið: Bandaríkin lögðu hald á annað olíuskip

Í viðtali við NBC News sem birtist á föstudaginn útilokaði Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki stríð við Venesúela.