Þingmaður Samfylkingarinnar segir að mál starfsmanns Útlendingastofnunar, sem deildi nöfnum á skjólstæðingum stofnunarinnar í lokuðum hópi á samfélagsmiðlinum Instagram, verði að hafa afleiðingar.