Hljóti að vera komið að því að skoða öryggis­gæslu við skóla

Formaður félags grunnskólakennara kallar eftir því að stjórnvöld skoði að ráðast í öryggisgæslu við grunnskóla eftir að ráðist var á tvo kennara í vikunni. Hún segir þó nokkra kennara óttast um öryggi sitt í starfi.