Aleksandar Lacok, annar markmaðurinn í færeyska landsliðshópnum fyrir EM karla sem fer fram í janúar á næsta ári, hefur þurft að draga sig úr hópnum.