Skaddaði krossband en slapp vel

Andreas Christensen, danski knattspyrnumaðurinn hjá Barcelona, skaddaði krossband í hné á æfingu liðsins í gær.