Allir stjórnmálaflokkarnir, sem skilað hafa ársreikningum sínum til ríkisendurskoðanda, voru reknir með tapi á síðasta ári. Flokkum ber að skila inn ársreikningi fyrir síðasta ár í seinasta lagi 31. október ár hvert, en einhver misbrestur er á því