Ferðamenn köstuðu steinum í seli á Íslandi – „Svo skrýtið að gera þetta“

Myndband náðist af ferðamönnum kasta steinum í seli á strönd við Snæfellsnes. Myndbandið hefur vakið hneykslun fólks og sagt er að athæfið sé bæði óviðeigandi og skrýtið. Myndband sem tekið var á Ytri-Tungu á Snæfellsnesi fyrr í haust var birt á samfélagsmiðlinum Reddit, það er í spjallhópi erlendra ferðamanna á Íslandi. Sagt er að ferðamennirnir Lesa meira