Hið ljúfa líf: Aðventustemning á Pappírseyju

Í fyrra sótti ég uppfærslu Konunglegu dönsku óperunnar á Don Carlos eftir Verdi. Í hléi var nauðsynlegt að væta kverkarnar enda tók sagan af Filippusi II nokkuð á áheyrendur.