Einn helsti hönnuður Rolls-Royce og Bentley á síðustu öld hætti störfum aðeins 55 ára gamall. Blatchley hannaði meðal annars Silver Cloud, sem var hápunktur ferilsins.