Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi
Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag.