Sandra María hetjan og með þeim marka­hæstu í Þýska­landi

Ís­lenski lands­liðs­fram­herjinn Sandra María Jes­sen er með markahæstu leik­mönnum þýsku úr­vals­deildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Ís­lendinga­slag.