Barnabókahöfundur sver af sér ásakanir

Metsöluhöfundurinn, grínistinn og Íslandsvinurinn David Walliams hefur neitað ásökunum um óviðeigandi hegðun eftir að útgefandi hans, HarperCollins UK, rifti samningi við hann.